Náðu í appið
Repo Men

Repo Men (2010)

"Conquer them your final notice"

1 klst 51 mín2010

Repo Men gerist í framtíðinni og gerist í heimi þar sem er búið að þróa mannkynið svo langt að hátæknifyrirtækið The Union selur og leigir gervilíffæri til að bæta heilsu fólks.

Rotten Tomatoes22%
Metacritic32
Deila:
Repo Men - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Repo Men gerist í framtíðinni og gerist í heimi þar sem er búið að þróa mannkynið svo langt að hátæknifyrirtækið The Union selur og leigir gervilíffæri til að bæta heilsu fólks. Það er hins vegar dökk hlið á þessari þróun, þar sem fyrirtækið hikar ekki við að senda menn út af örkinni til að „endurheimta“ líffærin missi leigjandinn af afborgun á því. Einn af þessum mönnum er Remy (Jude Law), en hann er einn sá besti í bransanum. Einn daginn fær Remy hjartaáfall í vinnunni og vaknar eftir það með gervihjarta af nýjustu tegund, sem og himinháa skuld vegna þess. Þetta hefur þau áhrif að hann verður afhuga starfinu og fer brátt að hætta að sinna verkefnum sínum, en það þýðir að hann hættir fljótt að eiga fyrir afborgunum af hjartanu. Þá sendir fyrirtækið Jake (Forest Whitaker), harðskeyttasta útsendara sinn og fyrrum félaga Remy, á eftir honum til að endurheimta hjartað...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Miguel Sapochnik
Miguel SapochnikLeikstjóri

Aðrar myndir

Eric Garcia
Eric GarciaHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Relativity MediaUS
Stuber PicturesUS
Universal PicturesUS
dentsuJP