Náðu í appið
By the People: The Election of Barack Obama

By the People: The Election of Barack Obama (2009)

"The Election of Barack Obama"

1 klst 56 mín2009

Ári áður en Barack Obama tilkynnti um framboð til forseta Bandaríkjanna, þá ákváðu tveir kvikmyndagerðarmenn að fylgjast náið með hinum unga þingmanni.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Ári áður en Barack Obama tilkynnti um framboð til forseta Bandaríkjanna, þá ákváðu tveir kvikmyndagerðarmenn að fylgjast náið með hinum unga þingmanni. Næstu 19 mánuðirnir fóru í að festa á filmu, um þver og endilöng Bandaríkin, þennan tiltölulega óþekkta öldungadeildarþingmann frá Illinois.

Aðalleikarar

Framleiðendur

Class 5 FilmsUS
GoodUS
HBO Documentary FilmsUS