Náðu í appið
Ice Castles

Ice Castles (2010)

"Love is just a fall away..."

1 klst 35 mín2010

Alexis Winston er ung stúlka sem dreymir um að verða meistari í ísdansi.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Alexis Winston er ung stúlka sem dreymir um að verða meistari í ísdansi. En leiðin er ekki greið, og hún þarf að færa ýmsar fórnir, eins og þær að fara frá fjölskyldu sinni og kærasta. Alexis verður svo fyrir því óhappi að slasast á æfingu, og framtíð hennar sem ísdansara er ógnað. En mitt í vonleysinu sem grípur hana, þá verður hún ástfangin að nýju af kærasta sínum Nick, og hann sannfærir hana um að hún geti enn látið drauminn rætast.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Donald Wrye
Donald WryeLeikstjóri
Gary L. Baim
Gary L. BaimHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

RCR Media Group
Stage 6 FilmsUS
Jaffe/Braunstein FilmsUS
Howard Braunstein FilmsUS