Náðu í appið
Not Forgotten

Not Forgotten (2009)

"Conquer him who is conquering me."

1 klst 36 mín2009

Myndin gerist í bæ á landamærum Texas og Mexíkó.

Rotten Tomatoes15%
Metacritic48
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin gerist í bæ á landamærum Texas og Mexíkó. Þetta er sálfræðitryllir um Jack og Amaya Bishop, par sem þarf að horfast í augu við erfiða fortíð til að bjarga dóttur sinni, sem hefur verið rænt. Lögreglustjórinn, og frændi Amaya, Casper Navarro, rannsakar málið. Fljótlega beinist grunur að Jack, þegar upplýsingar úr fortíðinni koma fram.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jim Storm
Jim StormLeikstjóri
Tomás Romero
Tomás RomeroHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Skyline PicturesUS