Ernest Goes to Jail (1990)
"Guilty of Maximum Fun in the First Degree!"
Spilltur lögfræðingur kemst að því að Ernest er nauðalíkur glæpaforingjanum Mr.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Spilltur lögfræðingur kemst að því að Ernest er nauðalíkur glæpaforingjanum Mr. Nash, sem er viðskiptavinur lögfræðingsins. Hann ákveður því að láta þá skipta um hlutverk. Nash fer í starf Ernest í bankanum, en Ernest þarf að fara í rafmagnsstólinn í stað Nash. En til allrar hamingju deyr hann ekki í stólnum, heldur fær ofurmannlega eiginleika. Það hjálpar honum að strjúka úr fangelsi í tæka tíð til að stöðva bankarán sem Nash er með í bígerð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Silver Screen Partners IVUS

Touchstone PicturesUS

Emshell ProducersUS



















