Náðu í appið
Bloodsport

Bloodsport (1988)

"The Secret contest where the world´s greatest warriors fight in a battle to the death."

1 klst 32 mín1988

Frank Dux hefur eytt mest öllu lífi sínu í að æfa sig hjá Tanaka til að taka þátt í Kumite, aðal bardagalistakeppninni, þar sem þátttakendur slasast oft alvarlega og deyja jafnvel.

Rotten Tomatoes50%
Metacritic29
Deila:
Bloodsport - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Frank Dux hefur eytt mest öllu lífi sínu í að æfa sig hjá Tanaka til að taka þátt í Kumite, aðal bardagalistakeppninni, þar sem þátttakendur slasast oft alvarlega og deyja jafnvel. Frank ákveður að fara í keppnina þrátt fyrir að yfirmenn hans í hernum segi að hann megi ekki fara þar sem þeir þarfnist hans. Tveir yfirmenn úr hernum eru sendir til að ná í hann og leiðir þeirra liggja til Hong Kong en Frank kemst undan þeim. Eftir því sem Frank gengur betur í keppninni þá veit hann að að lokum þá þarf hann að takast á við Chong Li, ríkjandi meistara, sem hefur drepið nokkra þátttakendur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Newt Arnold
Newt ArnoldLeikstjóri
Christopher Cosby
Christopher CosbyHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

The Cannon GroupUS
Warner Bros. PicturesUS