Bloodsport (1988)
"The Secret contest where the world´s greatest warriors fight in a battle to the death."
Frank Dux hefur eytt mest öllu lífi sínu í að æfa sig hjá Tanaka til að taka þátt í Kumite, aðal bardagalistakeppninni, þar sem þátttakendur slasast oft alvarlega og deyja jafnvel.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Frank Dux hefur eytt mest öllu lífi sínu í að æfa sig hjá Tanaka til að taka þátt í Kumite, aðal bardagalistakeppninni, þar sem þátttakendur slasast oft alvarlega og deyja jafnvel. Frank ákveður að fara í keppnina þrátt fyrir að yfirmenn hans í hernum segi að hann megi ekki fara þar sem þeir þarfnist hans. Tveir yfirmenn úr hernum eru sendir til að ná í hann og leiðir þeirra liggja til Hong Kong en Frank kemst undan þeim. Eftir því sem Frank gengur betur í keppninni þá veit hann að að lokum þá þarf hann að takast á við Chong Li, ríkjandi meistara, sem hefur drepið nokkra þátttakendur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur




























