Náðu í appið
Double Impact

Double Impact (1991)

"One packs a punch One packs a Piece together they deliver "

1 klst 49 mín1991

Jean Claude Van Damme fer með tvö hlutverk í þessari mynd, hlutverk tvíburanna Alex og Chad sem voru aðskildir í æsku þegar foreldrar þeirra létust.

Rotten Tomatoes32%
Metacritic40
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Jean Claude Van Damme fer með tvö hlutverk í þessari mynd, hlutverk tvíburanna Alex og Chad sem voru aðskildir í æsku þegar foreldrar þeirra létust. Chard er alinn upp hjá fósturfjölskyldu í París, en Alex verður smáglæpamaður í Hong Kong. Þegar Chad sér Alex á mynd, þá fer hann og hittir hann og sannfærir hann um að andstæðingur hans í Hong Kong sé maðurinn sem drap foreldra þeirra. Alex tekur Chad þó með fyrirvara, sérstaklega þgar kemur að kærustu hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sheldon Lettich
Sheldon LettichLeikstjóri

Aðrar myndir

Jean-Claude Van Damme
Jean-Claude Van DammeHandritshöfundurf. 1960

Framleiðendur

Stone Group Pictures
Vision International
Columbia PicturesUS