The People vs. George Lucas (2010)
"Any objections?"
Könnun á útbreiddri óánægju aðdáenda kvikmyndaleikstjórans George Lucas með hann sjálfan.
Deila:
Söguþráður
Könnun á útbreiddri óánægju aðdáenda kvikmyndaleikstjórans George Lucas með hann sjálfan. Þeir eru sérstaklega óánægðir með að hann neitar að gefa út upprunalegu Stjörnustríðsmyndirnar samhliða nýrri myndunum sem teknar eru upp stafrænt en eru einnig ósáttir með margt annað, eins og til dæmis að hann hefur fiktað í upprunalegu myndunum með stafrænni tækni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alexandre O. PhilippeLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Exhibit A PicturesUS
Quark FilmsGB







