Selena (1997)
"The story of a girl who had the spirit to believe in a dream and the courage to make it come true."
Sönn saga Selena Quintanilla-Perez, Tejano söngkonu sem fæddist í Texas, og öðlaðist frægð fyrir söng sinn í Astrodome tónlistarhöllinni, og kom hljómplötum á toppinn á...
Öllum leyfðSöguþráður
Sönn saga Selena Quintanilla-Perez, Tejano söngkonu sem fæddist í Texas, og öðlaðist frægð fyrir söng sinn í Astrodome tónlistarhöllinni, og kom hljómplötum á toppinn á latino-vinsældarlistunum. Fjallað er í myndinni um leið hennar á toppinn, og einnig samband hennar við fjölskyldu sína og föður sinn sem sá snemma hvað hún var miklum hæfileikum búin. Þá er sagt frá leynilegu brúðkaupi hennar og gítarleikara hennar Chris Perez, sem faðir hennar var ekki ánægður með. Líf hennar fékk skjótan endi, en hún lést aðeins 23 ára gömul, en á þeim tíma var því spáð að hún yrði ein stærsta söngstjarna Bandaríkjanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


















