Delgo (2008)
"In a divided land, a troubled youth and some unlikely friends must save the world from itself."
Delgo er ævintýragjarn en barnalegur unglingur sem þarf að hóa saman vinum sínum, til að vernda heiminn þegar Lockni fólkið, sem býr á landi, og...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Delgo er ævintýragjarn en barnalegur unglingur sem þarf að hóa saman vinum sínum, til að vernda heiminn þegar Lockni fólkið, sem býr á landi, og vængjaða Nohrin fólkið, sem ræður yfir himninum, fara í stríð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Marc F. AdlerLeikstjóri

Jason MaurerLeikstjóri

Carl DreamHandritshöfundur

Patrick J. CowanHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Fathom Studios
Electric Eye Entertainment Corporation












