While She Was Out (2008)
"Everyone has a breaking point. Tonight, she reaches hers"
Della Myers er útkeyrð, miðstéttar húsmóðir, sem býr í stóru húsi í úthverfinu, ásamt tvíburum og meinyrtum eiginmanni, Kenneth.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Della Myers er útkeyrð, miðstéttar húsmóðir, sem býr í stóru húsi í úthverfinu, ásamt tvíburum og meinyrtum eiginmanni, Kenneth. Hann lætur hana vita að honum finnist hún beina allri athygli sinni að tvíburunum, en gefi húsinu og eigin útliti ekki gaum. Seint á aðfangadagskvöld, þá fer Della út í búð að kaupa gjafapappír. Á meðan hún leitar að bílastæði, þá tekur hún eftir að gamall bíll leggur í tvö stæði. Hún ákveður að skilja þar eftir skilaboð, enda blöskrar henni svona framkoma. Eftir lokun verslunarinnar, þá er þar mættur eigandi gamla bílsins, og fjórir þrjótar ógna henni. Þegar öryggisvörður kemur og ætlar að blanda sér í málið, þá skjóta illmennin hann. Hún reynir að flýja, en þeir elta. Að lokum ekur hún útaf veginum inn í skóg. Þar upphefst barátta hennar fyrir lífi sínu á meðan ofbeldismennirnir leita hennar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur













