Náðu í appið
The Six Wives of Henry Lefay

The Six Wives of Henry Lefay (2009)

My Dad's Six Wives

1 klst 35 mín2009

Allen leikur hinn sexkvænta Henry Lefay sem dag einn lendir upp á kant við dóttur sína, Barböru, sem óskar þess að hann láti sig hverfa...

Deila:
10 áraBönnuð innan 10 ára
Ástæða:KynlífKynlífHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Allen leikur hinn sexkvænta Henry Lefay sem dag einn lendir upp á kant við dóttur sína, Barböru, sem óskar þess að hann láti sig hverfa endanlega úr lífi sínu, enda búin að fá nóg af lauslæti hans og kæruleysi. Ári síðar fréttir Barbara að Henry hafi látið lífið í skemmtiferð erlendis og þar sem lík hans hefur ekki fundist ákveður hún að halda minningarathöfn um hann. Til athafnarinnar koma að sjálfsögðu allar fyrrverandi eiginkonur Henrys en þá gerist hið óvænta því Henry sjálfur mætir á svæðið, sprelllifandi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Brillstein-Grey Entertainment