Dancing on the Moon (1997)
Viens danser... sur la lune
Madeline er þrettán ára og hún á tvær góðar vinkonur.
Deila:
Söguþráður
Madeline er þrettán ára og hún á tvær góðar vinkonur. En allt er að breytast því systir hennar er á leið í læknanám og Freddy er alltaf að gjóa á hana augum, sem hún hefur ekki upplifað áður. En hún vill samt ekki verða fullorðin. Hræðilegt slys og sérvitur frænka sem er nýkomin inn í líf hennar hjálpar henni að fara yfir þröskuldinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kit HoodLeikstjóri




