Náðu í appið
Time at the Top

Time at the Top (1999)

1 klst 36 mín1999

Hin fjórtán ára gamla Susan Shawson ferðast aftur í tímann í lyftunni í blokkinni þar sem hún býr, en gamall eðlisfræðingur sem býr í húsinu...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Hin fjórtán ára gamla Susan Shawson ferðast aftur í tímann í lyftunni í blokkinni þar sem hún býr, en gamall eðlisfræðingur sem býr í húsinu hafði gert einhverjar breytingar á tækinu með þessum afleiðingum. Lyftan fer með hana frá Fíladelfíu árið 1998 til sama staðar árið 1881. Þar kynnist hún stúlku á hennar aldri, Victoria Walker, sem þarfnast aðstoðar með smá fjölskylduvandamál. Susan sér að tímavélin er mikið þarfaþing og nú ferðast hún og Robert bróðir hennar fram og til baka í tíma og ná að breyta bæði fortíð og framtíð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jim Kaufman
Jim KaufmanLeikstjóri
Linda Brookover
Linda BrookoverHandritshöfundurf. -0001
Alain Silver
Alain SilverHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Showtime/The Movie Channel
Taurus 7 Film Corporation