Airspeed (1998)
Þegar hin ofdekraða 13 ára Nicole er rekin úr skóla í þriðja skiptið, þá ákveður hinn ofurríki faðir hennar, að senda hana heim á einkaþotu sinni.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Þegar hin ofdekraða 13 ára Nicole er rekin úr skóla í þriðja skiptið, þá ákveður hinn ofurríki faðir hennar, að senda hana heim á einkaþotu sinni. En flugvélin skemmist í óveðri, og flugmaðurinn og áhöfnin missa meðvitund vegna súrefnisskorts. Nú þarf Nicole að berjast fyrir lífi sínu. Sá eini sem getur hjálpað henni er flugumferðarstjóri, sem talar við hana í gegnum talstöð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Melenny ProductionsCA














