Náðu í appið
Teenage Mutant Ninja Turtles III

Teenage Mutant Ninja Turtles III (1993)

Teenage Mutant Ninja Turtles 3: Turtles in Time

"The Turtles Are Back....In Time"

1 klst 36 mín1993

Þegar töfra-veldissproti flytur April aftur í tímann til Japans á 17.

Rotten Tomatoes19%
Metacritic40
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Þegar töfra-veldissproti flytur April aftur í tímann til Japans á 17. öld, þá elta ninja skjaldbökurnar hana. Núna þurfa þeir að berjast við hinn illa lávarð Norinaga, til að endurheimta töfrasprotann, sem getur hjálpað þeim að komast aftur í holræsin undir New York borg þar sem þeir eiga heima.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Stuart Gillard
Stuart GillardLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Mirage StudiosUS
Orange Sky Golden HarvestHK