Náðu í appið
The Big Boss

The Big Boss (1971)

Tang shan da xiong

"Every Limb Of His Body Is A Leathal Weapon!!!"

1 klst 40 mín1971

Ungur maður sem hefur svarið eið um að beita ekki ofbeldi vinnur ásamt frændum sínum í ísverksmiðju þegar ættmenni hans byrja að hverfa eitt af öðru.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Ungur maður sem hefur svarið eið um að beita ekki ofbeldi vinnur ásamt frændum sínum í ísverksmiðju þegar ættmenni hans byrja að hverfa eitt af öðru. Málið knýr hann til að brjóta eiðinn og ráðast á óþokkana sem standa á bakvið ódæðin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Orange Sky Golden HarvestHK