Caught Up (1998)
"This game has only two rules. Do or die. "
Eftir sex ára vist á bakvið lás og slá, reynir gangsterinn Daryl Allen að feta réttan veg, án afbrota.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir sex ára vist á bakvið lás og slá, reynir gangsterinn Daryl Allen að feta réttan veg, án afbrota. En þegar falleg og dularfull ung kona flækir hann í mál þar sem við sögu koma stolnir demantar, spilltar löggur og jamaíkanskur bófi, þá fjúka allar fyrirætlanir um að ganga veg dyggðarinnar, út í hafsauga.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Darin ScottLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Live EntertainmentUS
Heller Highwater ProductionsUS











