Dracula vs. Frankenstein (1971)
"It's a real monster mash when they clash!"
Judith Fontaine leitar að systur sinni Joanie, en hún hvarf inn í hippasamfélag í Venice í Kaliforníu.
Deila:
Söguþráður
Judith Fontaine leitar að systur sinni Joanie, en hún hvarf inn í hippasamfélag í Venice í Kaliforníu. Í ljós kemur að Joanie er fórnarlamb Groton, hins morðóða, axarsveiflandi, geðsjúklings, sem starfar fyrir Dr. Durray, en hann er síðasti af ætt Frankeinsteina, og rekur núna hryllingshús á ströndinni, og gerir tilraunir á fórnarlömbum Gorton. Kvöld eitt heimsækir Drakúla greifi lækninn, og sýnir honum hið upprunalega Frankenstein skrímsli, sem liggur grafið í kirkjugarði í nágrenninu. Læknirinn reisir það upp frá dauðum, og notar það til að hefna sín á keppinautum sínum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Independent International Pictures (I-I)US














