Ip Man (2008)
Yip Man, Ye Wen
"The celebrated Kung Fu master of Bruce Lee. "
Á meðan á hernámi Japana í Kína stendur, neyðist auðugur bardagamaður til að yfirgefa heimili sitt þegar borgin hans er hertekin.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Á meðan á hernámi Japana í Kína stendur, neyðist auðugur bardagamaður til að yfirgefa heimili sitt þegar borgin hans er hertekin. Hann hefur fá úrræði til að sjá fyrir sér og sínum. Í Foshan í suður Kína árið 1935 eru skólar á hverju horni sem kenna bardagalistir. Ip Man er fremstur allra í faginu, en hefur aldrei kennt listina. En þrátt fyrir það, virðast allir Kung fu meistarar borgarinnar vera æstir í að berjast við hann, til að öðlast meiri virðingu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Mandarin FilmsHK
Beijing ShengShi HuaRei Film Investment & Management Co.
China Film Co-Production Corp.CN
New Film Studio of Beijing Starlight International Media Co. Ltd.
Prosperity Pictures

Shanghai Film GroupCN



















