Fast Getaway (1991)
"Corey Haim Is the right guy, in the right place, at the right time. All he needed was a ...fast getaway"
Saga í léttum dúr af hópi bankaræningja sem slítur samstarfi sínu.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Saga í léttum dúr af hópi bankaræningja sem slítur samstarfi sínu. Heilinn á bakvið gengið er strákur sem, ásamt föður sínum, heldur áfram á glæpabrautinni. Lilly og heimskur skósveinn hennar eru ósátt við þetta og ákveða að ræna stráknum, og neyða hann til að vinna með þeim.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Spiro RazatosLeikstjóri

James DixonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
CineTel FilmsUS












