Blown Away (1992)
"She'll charm you. Seduce you. She might even kill you. "
Þegar móðir hennar deyr í bílsprengjuárás, þá fer 17 ára dóttirin að lifa villtu og kærulausu lífi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Þegar móðir hennar deyr í bílsprengjuárás, þá fer 17 ára dóttirin að lifa villtu og kærulausu lífi. Hún byrjar að stunda kynlíf með strák sem vinnur á skíðastað. Hann verður ástfanginn, og hún segir honum grunsemdir sínar um að strangur faðir hennar sé ábyrgur fyrir dauða móðurinnar, og hún biður hann um hjálp við að rannsaka málið. Hann þarf að gera það upp við sig hvort hún sé að segja satt um að faðir hennar hafi myrt móður hennar, eða hvort hún sé að nota hann til að drepa föður hennar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Brenton SpencerLeikstjóri

Robert C. CooperHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Norstar EntertainmentCA










