Náðu í appið
MirrorMask

MirrorMask (2005)

"An extraordinary dream quest to rescue a world out of balance."

1 klst 41 mín2005

Í ævinintýraheimi, þar sem tvö konungsdæmi ríkja, þarf fimmtán ára gömul stúlka, Helena, sem vinnur við fjölleikahúsið ásamt föður sínum og móður, að finna hina...

Rotten Tomatoes55%
Metacritic55
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Í ævinintýraheimi, þar sem tvö konungsdæmi ríkja, þarf fimmtán ára gömul stúlka, Helena, sem vinnur við fjölleikahúsið ásamt föður sínum og móður, að finna hina goðsagnakenndu speglagrímu, til að bjarga konungsríkinu og komast heim til sín.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Dave McKean
Dave McKeanLeikstjóri
Neil Gaiman
Neil GaimanHandritshöfundur

Framleiðendur

The Jim Henson CompanyUS
Destination FilmsUS
Jim Henson PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Stórkostlega bizarre.

★★★★☆

Ég fékk um daginn löngun til að sjá einhverja afar furðulega kvikmynd, þá mundi ég eftir skjáskotum úr ákveðnari mynd og sú mynd var einmitt Mirror Mask. Mér fannst þessi mynd áhuga...