Postal (2007)
"Some comedies go too far... others start there."
Myndin byrjar á því að ofurvenjulegur gaur sækir um vinnu, en endar í ofbeldisfullri vegferð þegar hann kynnist költ leiðtoganum Uncle Dave.
Deila:
Söguþráður
Myndin byrjar á því að ofurvenjulegur gaur sækir um vinnu, en endar í ofbeldisfullri vegferð þegar hann kynnist költ leiðtoganum Uncle Dave. Þeir byrja á að herja á skemmtigarð, en komast þá að því að Talibanar ætla sér að gera slíkt hið sama. Nú upphefst mikil ringulreið, og nú þarf Postal Dude ekki bara að takast á við hryðjuverkamennina, heldur líka stjórnmálamenn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Uwe BollLeikstjóri

Bryan C. KnightHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Running With ScissorsUS
Boll Kino Beteiligungs GmbH & Co. KGDE
Pitchblack PicturesCA
Vincent Pictures

Taurus FilmDE
Kinostar


















