Náðu í appið
Postal

Postal (2007)

"Some comedies go too far... others start there."

1 klst 40 mín2007

Myndin byrjar á því að ofurvenjulegur gaur sækir um vinnu, en endar í ofbeldisfullri vegferð þegar hann kynnist költ leiðtoganum Uncle Dave.

Rotten Tomatoes9%
Metacritic22
Deila:
Postal - Stikla

Söguþráður

Myndin byrjar á því að ofurvenjulegur gaur sækir um vinnu, en endar í ofbeldisfullri vegferð þegar hann kynnist költ leiðtoganum Uncle Dave. Þeir byrja á að herja á skemmtigarð, en komast þá að því að Talibanar ætla sér að gera slíkt hið sama. Nú upphefst mikil ringulreið, og nú þarf Postal Dude ekki bara að takast á við hryðjuverkamennina, heldur líka stjórnmálamenn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Running With ScissorsUS
Boll Kino Beteiligungs GmbH & Co. KGDE
Pitchblack PicturesCA
Vincent Pictures
Taurus FilmDE
Kinostar