Ok. Ég var búin að sjá tvær aðrar myndir nýlega sem nutu leikstjórnar og framleiðslu hans Uwe, House of the dead og Alone in the dark. Þið vitið hvað mér fannst um House of the dead, fí...
BloodRayne (2005)
"Revenge never tasted so sweet."
Rayne er hálf mennska og hálfa vampíran Dhampir á 18.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Ofbeldi
KynlífSöguþráður
Rayne er hálf mennska og hálfa vampíran Dhampir á 18. öldinni, og er aðalnúmerið í furðusýningu í Rúmeníu. Þegar hún sleppur, þá hittir hún spákonu sem segir henni að móður hennar hafi verið nauðgað af konungi vampíranna, Kagan, og hún ákveður að koma föður sínum fyrir kattarnef. Á hefndarför sinni, þá hittir hún Vladimir og Sebastian, leiðtoga vampíruveiðimanna Brimstone, og hún gengur í lið með þeim. Hún leitar að öflugum galdragrip til að sigra Kagan með, á meðan Vladimir og Sebastian þjálfa hana í bardagalistum, og hin mannlega hlið hennar verður ástfangin af Sebastian.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Uwe BollLeikstjóri

Guinevere TurnerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Boll KG
Pitchblack PicturesCA
Herold ProductionsDE

Lighthouse PicturesCA


















