Bloodfist (1989)
Jake Raye er sparkboxari, sem búinn er að leggja hanskana á hilluna.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Jake Raye er sparkboxari, sem búinn er að leggja hanskana á hilluna. Hann fer til Manila þar sem bróðir hans er að fara að keppa í sparkboxi. Bróðir hans er myrtur, og Jake áttar sig á að hann þarf að taka sjálfur þátt í keppninni, til að komast að því hver drap bróður hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Eleonora Rossi DragoLeikstjóri

Robert KingHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
New Horizons PictureUS












