Kjánaleg, illa skrifuð en ofbeldið bætir það upp
Þessi mynd er það sem ég myndi kalla "poor man's Conan." Hún er gjörsamlega over-the-top, kjánaleg og snarklikkuð... á slæmann hátt. Hugsið ykkur Batman og robin... bara á miðöldum ...
"The Might of the Sword... The Evil of the Sorcerer..."
Vígamaðurinn Deathstalker fær það verkefni frá gamalli norn að ná í og sameina þrjá hluti sem búa yfir miklum sköpunarmætti - bikar, heillagrip og sverð,...
Bönnuð innan 16 áraVígamaðurinn Deathstalker fær það verkefni frá gamalli norn að ná í og sameina þrjá hluti sem búa yfir miklum sköpunarmætti - bikar, heillagrip og sverð, til að hinn illi seiðkarl Munkar nái þeim ekki og noti til sinna illverka.



Þessi mynd er það sem ég myndi kalla "poor man's Conan." Hún er gjörsamlega over-the-top, kjánaleg og snarklikkuð... á slæmann hátt. Hugsið ykkur Batman og robin... bara á miðöldum ...