Náðu í appið
The Jazz Singer

The Jazz Singer (1927)

"See him---and hear him sing!"

1 klst 28 mín1927

Jakie, sonur Gyðingaprests, þarf að fara á svig við trúarlegar hefðir til að láta draum sinn um að verða jasssöngvari rætast.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic66
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Jakie, sonur Gyðingaprests, þarf að fara á svig við trúarlegar hefðir til að láta draum sinn um að verða jasssöngvari rætast.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alan Crosland
Alan CroslandLeikstjóri

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
The Vitaphone CorporationUS

Gagnrýni notenda (1)

Maðurinn talar

★★★★★

Það hefur ekki alltaf þótt sjálfsagt að maðurinn á skjánum tali og þá er gaman að sjá hvernig tímarnir hafa breyst. Hvað varðar sögulegt gildi, þá er þessi kvikmynd ómetanleg. Þ...