Þessi mynd kom mér mjög á óvart. Þarna er fyrrverandi stríðshetja frá Vietnam í blóðugum bardaga við löggur í smábæ í Bandaríkjunum. Myndinn var bara nokkuð góð fyrir utan kaflan...
First Blood (1982)
Rambo 1, Rambo
"This time he's fighting for his life."
First Blood, fyrsta myndin um John J.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
First Blood, fyrsta myndin um John J. Rambo, segir frá því þegar hann kemur aftur til Bandaríkjanna eftir að hafa barist og unnið miklar hetjudáðir í Víetnam. Er hann sæmdur heiðursorðu en fortíðin ásækir hann bæði í svefni og vöku. Hann ferðast til Hope í Washington-fylki til að heilsa upp á gamlan vin, en honum er vísað burt úr bænum af lögreglustjóranum William Teasel, sem tekst að móðga Rambo svo mikið að hann missir algerlega stjórn á sjálfum sér og er handtekinn. Hann flýr úr fangelsinu og leggur í framhaldinu á flótta undan laganna vörðum, með blóðugum afleiðingum...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (5)
Sylvester Stallone er hér í hlutverki John Rambo, stríðshetja sem á leið í gegnum smábæ einn í bandaríkjunum en lögreglustjórinn í þeim bæ vill ekki sjá hann í bænum og reynir að r...
Alveg stórgóð mynd, lauslega byggð á bók David Morrel. Fjallar um fyrrverandi hermanninn John Rambo, sem er lagður í einelti af lögreglustjóra smábæjar, hvar hann á leið í gegn. Hann...
Hreint meistarastykki. Stallone sýnir snilldartakta sem miskilin stríðshetja sem örlögin hafa leikið grátt. Hefur túlkun Stallone á þessum karakter verið líkt við helstu leiksigra kvikmy...
Þessi mynd kom á óvart. ég hélt þetta væri einhverskonar hetjuþvæla og kanadýrkun út í gegn, en var það ekki. Rambo: first blood er ótrúlega flott mynd. Hún er ekki gerð fyrir mikin...





























