Náðu í appið
The Living Matrix

The Living Matrix (2009)

1 klst 23 mín2009

The Living Matrix er heimildarmynd sem fjallar um hinn margslungna vef áhrifavalda á heilsu okkar.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

The Living Matrix er heimildarmynd sem fjallar um hinn margslungna vef áhrifavalda á heilsu okkar. Talað er við fjöldan allan af vísindamönnum sem hafa helgað sig rannsóknum á mannslíkamanum og því sem hefur áhrif á hann, sálfræðinga, líffræðinga og óhefðbundnari vísindamenn, en allir þessir hópar gera nýjar og merkar uppgötvanir á hverju ári. Með blöndu af viðtölum og leiknum köflum er sýnt hvernig umhverfi okkar hefur áhrif á heilsuna og hvernig við getum notað ýmsar og oft á tíðum óvenjulegar aðferðir til að stjórna þessum áhrifum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Greg Becker
Greg BeckerLeikstjóri
Harry Massey
Harry MasseyHandritshöfundur