Náðu í appið
Burma VJ: Reporter i et lukket land

Burma VJ: Reporter i et lukket land (2008)

Burma VJ, Burma VJ: Reporting from a Closed Country

1 klst 24 mín2008

Þegar munkar í Búrma hófu gríðarmikil mótmæli gegn herforingjastjórninni þar í landi var brugðist við því með kúgun, ofbeldi, drápum og meiri kúgun.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic82
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Þegar munkar í Búrma hófu gríðarmikil mótmæli gegn herforingjastjórninni þar í landi var brugðist við því með kúgun, ofbeldi, drápum og meiri kúgun. Allir fjölmiðlar voru bannaðir á einu bretti svo ekkert myndi fréttast, en nokkrir hugrakkir ungir menn tóku upp það sem fyrir augu þeirra bar með handheldum myndavélar, vitandi að ef þeir yrðu gómaðir myndu þeir gjalda með lífi sínu. Svo smygluðu þeir myndböndunum út úr landinu til að fræða umheiminn um það sem á gekk. Það sem þeir tóku upp var jafnvel svakalegra en viðtakendurnir ímynduðu sér.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Framleiðendur

OscilloscopeUS