Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Dante's Inferno: An Animated Epic 2010

Fannst ekki á veitum á Íslandi
84 MÍNEnska

Myndin segir frá Dante, sem er á leið heim úr langri og blóðugri krossferð. Þegar hann kemur heim gengur hann hins vegar fram á lík þjónustufólks síns og sér svo Beatrice unnustu sína helsærða á jörðinni og nær rétt að kveðja hana áður en hún deyr og andi hennar stígur til himna. En í stað þess að fara til himna er hún gripin af Lúsífer og dregin... Lesa meira

Myndin segir frá Dante, sem er á leið heim úr langri og blóðugri krossferð. Þegar hann kemur heim gengur hann hins vegar fram á lík þjónustufólks síns og sér svo Beatrice unnustu sína helsærða á jörðinni og nær rétt að kveðja hana áður en hún deyr og andi hennar stígur til himna. En í stað þess að fara til himna er hún gripin af Lúsífer og dregin niður til Heljar. Dante reynir að elta hana en er stöðvaður við hlið Helvítis. Hann fær aðstoð og leiðsögn frá manni að nafni Virgil til að komast inn fyrir hliðin, en þá tekur við löng og stórhættuleg ferð í gegnum öll níu stig Helvítis áður en Dante á möguleika á að bjarga Beatrice frá eilífri dvöl í neðra...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn