Náðu í appið
Shrink

Shrink (2009)

"The Doctor is Out"

1 klst 44 mín2009

Dr.

Rotten Tomatoes27%
Metacritic40
Deila:
7 áraBönnuð innan 7 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Dr. Henry Carter er þekktur sálfræðingur í Hollywood. Eins og við er að búast á stað sem þessum hefur Henry meira en nóg að gera: Jack er dvínandi stjarna sem vill fá grænt ljós hjá Henry til að halda fram hjá konunni sinni; Patrick er sýklafælinn framleiðandi; Jeremy er ungur handritshöfundur sem hefur enn ekki slegið í gegn; Jemma er menntaskólanemi sem vill ekkert með skólann gera; og Kate er leikkona á fertugsaldri og í sinni eigin persónulegu krísu. Það væri þó allt í lagi nema fyrir það að Henry er að ráðgefa öllu þessu fólki á sama tíma og hann er sjálfur nýbúinn að missa konuna og byrjaður að reykja gras. Þegar vinir hans reyna að stöðva hann í neyslunni og einhver stelur skýrslum af skrifstofunni vindur svo líf hans skyndilega enn meira upp á sig en áður...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jonas Pate
Jonas PateLeikstjórif. 1970
Thomas Moffett
Thomas MoffettHandritshöfundurf. 1978

Framleiðendur

Ithaka Entertainment
Ignite EntertainmentUS
Mandate InternationalUS
Roadside AttractionsUS