Náðu í appið
House of Wax

House of Wax (1953)

"You've never been scared until you've been scared in 3-D."

1 klst 30 mín1953

Prófessor Henry Jarrod er hæfileikaríkur listamaður, og býr til höggmyndir úr vaxi sem eru mjög raunverulegar.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic68
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Prófessor Henry Jarrod er hæfileikaríkur listamaður, og býr til höggmyndir úr vaxi sem eru mjög raunverulegar. Hann sérhæfir sig í frægu fólki eins og Marie Antoinette og Jóhönnu af Örk. Viðskiptafélagi hans, Matthew Burke, þarf að fá til baka fé úr rekstrinum, og ýtir á að Jarrod geri nýja sýningu í vaxmyndasafninu. Þegar Jarred neitar, þá kveikir Burke í safninu, og öll verkin eyðileggjast, en Burke vonast eftir að fá fé út úr tryggingunum. Jarrod er talinn hafa látist í eldsvoðanum, en birtist skyndilega 18 mánuðum síðar, með nýja sýningu, og reynist vera morðóður og fullur hefnarhugs.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

André De Toth
André De TothLeikstjóri
Mark Phinney
Mark PhinneyHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS