The Black Cobra 2 (1988)
Cobra nero 2
Chicago löggan Robert Malone er kominn til Filippseyja undir því yfirskini að læra tækni hjá alþjóðalögreglunni Interpool.
Deila:
Söguþráður
Chicago löggan Robert Malone er kominn til Filippseyja undir því yfirskini að læra tækni hjá alþjóðalögreglunni Interpool. Áður en hann fer af flugvellinum í Manila, þá er veskinu hans stolið af vasaþjófi. Malone og félagi hans Kevin McCall eiga í stormasömu sambandi, og nú koma sönnunargögn varðandi veskisþjófnaðinn fram í dagsljósið sem leiða þá félaga dýpra og dýpra inn í vef svika og launráða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Edoardo MargheritiLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
L'immagine S.r.l.
Immagine S.r.l.










