Who's Harry Crumb? (1989)
"Nerves of steel. Body of iron. Brain of stone."
Harry er nýjasta kynslóð Crumbaranna, sem er fræg ætt ótrúlega hæfileikaríkra spæjara.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Harry er nýjasta kynslóð Crumbaranna, sem er fræg ætt ótrúlega hæfileikaríkra spæjara. Til allrar óhamingju, þá virðist sem hæfileikarnir hafi sleppt úr einni kynslóð og Harry fær einungis minniháttar rannsóknarverkefni til að leysa úr, í afskekktu útibúi Crumb leynilögreglufyrirtækisins. Í aðalstöðvum Crumb fyrirtækisins er Elliot Draison að sjóða saman grimmilega áætlun sem gengur út á þátttöku óhæfs spæjara. Hann fær Harry Crumb í verkefnið, og nú heldur Draison að hann sé á grænni grein. En þrátt fyrir að Crumb geri sitt "versta", þá virðist hann samt ná árangri í málinu ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Frostbacks

TriStar PicturesUS

NBC ProductionsUS
Arnon Milchan Productions















