Kondom des Grauens (1996)
Killer Condom
"The rubber that rubs you out!"
Sagan gerist í New York á hótelinu Quicky.
Deila:
Söguþráður
Sagan gerist í New York á hótelinu Quicky. Þar kúgar prófessor nemendur sína til að stunda með sér kynlíf. En þegar prófessorinn setur upp smokk, þá reynist hann vera mannæta og bítur af honum liminn og hverfur svo. Mackaroni rannsóknarlögreglumaður fær málið til skoðunar, og heldur að einn nemendanna hafi bitið af honum tólið. Hann fer á hótelið að kanna verksummerki, og finnur þar kvennabósann Bill, og biður hann um að fylgja sér á vettvang glæpsins. Þar reyna þeir félagar að eiga kynmök en eru fljótlega truflaðir af hinum morðóða smokki.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Martin WalzLeikstjóri

Ralf KönigHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Ascot FilmDE
ECCO Film
MBG Films









