Kites (2010)
Lífshættulega slasaður maður eftir byssuskot, Jay Ray, er staddur í hrjóstrugri eyðimörkinni í Mexíkó, en þar hefur hann verið skilinn eftir til að deyja.
Deila:
Söguþráður
Lífshættulega slasaður maður eftir byssuskot, Jay Ray, er staddur í hrjóstrugri eyðimörkinni í Mexíkó, en þar hefur hann verið skilinn eftir til að deyja. Hann er eftirlýstur, og nú þegar dauðinn er næsta vís, þá er það eina sem heldur honum á lífi, er að finna þá sem hann elskar, Natasha, en hún er heitbundin öðrum manni. Á hælum hans eru lögreglan, hausaveiðarar og fleiri.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Anurag BasuLeikstjóri
Aðrar myndir

Robin BhattHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Bollywood Hollywood Production

Reliance EntertainmentIN
Film KraftIN
Bollywood Hollywood Production











