Náðu í appið
Kites

Kites (2010)

2 klst 10 mín2010

Lífshættulega slasaður maður eftir byssuskot, Jay Ray, er staddur í hrjóstrugri eyðimörkinni í Mexíkó, en þar hefur hann verið skilinn eftir til að deyja.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic62
Deila:

Söguþráður

Lífshættulega slasaður maður eftir byssuskot, Jay Ray, er staddur í hrjóstrugri eyðimörkinni í Mexíkó, en þar hefur hann verið skilinn eftir til að deyja. Hann er eftirlýstur, og nú þegar dauðinn er næsta vís, þá er það eina sem heldur honum á lífi, er að finna þá sem hann elskar, Natasha, en hún er heitbundin öðrum manni. Á hælum hans eru lögreglan, hausaveiðarar og fleiri.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Anurag Basu
Anurag BasuLeikstjóri

Aðrar myndir

Robin Bhatt
Robin BhattHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Bollywood Hollywood Production
Reliance EntertainmentIN
Film KraftIN
Bollywood Hollywood Production