Náðu í appið
Amityville II: The Possession

Amityville II: The Possession (1982)

"If these walls could talk...they would shriek!"

1 klst 40 mín1982

Anthony og Dolores Montelli, og fjögur börn þeirra, flytja í draumahúsið í Amityville en nær samstundis fara yfirskilvitlegir atburðir að hrella þau.

Rotten Tomatoes27%
Metacritic34
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Anthony og Dolores Montelli, og fjögur börn þeirra, flytja í draumahúsið í Amityville en nær samstundis fara yfirskilvitlegir atburðir að hrella þau. Þegar hinn ofbeldishneigði Anthony kennir börnunum ranglega um, þá ræður Dolores kaþólskan prest til að særa illa anda úr húsinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Damiano Damiani
Damiano DamianiLeikstjóri

Framleiðendur

The De Laurentiis CompanyUS
Media Transactions
Estudios Churubusco Azteca S.A.MX