Two If by Sea (1996)
Stolen Hearts
"A new comedy about love, laughter, and larceny"
Frank O´Brien, smáglæpamaður og þjófur, og kærasta hans til sjö ára, Roz, vilja hætta óábyrgum lífsstíl sínum og framkvæma síðasta ránið, sem felst í að...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Frank O´Brien, smáglæpamaður og þjófur, og kærasta hans til sjö ára, Roz, vilja hætta óábyrgum lífsstíl sínum og framkvæma síðasta ránið, sem felst í að stela verðmætu málverki. Frank fer með Roz til eyjar undan strönd New England, þar sem hann ætlar að selja málverkið og vonar að sambandið, sem er ekki í sem bestu ásigkomulagi, komist í betra horf. En ekki fer allt samkvæmt áætlun, því nokkrir þrjótar og alríkislögreglan FBI reyna að ná málverkinu af þeim og Roz verður hrifin af fleiru en bara landslaginu ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Morgan Creek EntertainmentUS



















