Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Fordómar
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
L'Tisha er í erfiðri stöðu. Hún er að deyja úr berklum og reynir í örvæntingu að koma drengjunum sínum tveimur, átta og ellefu ára, til einhverra sem eru tilbúnir að ættleiða þá saman. Þegar hún sér fram á að þetta tekst ekki, og finnur aðeins fjölskyldu fyrir Isaiah, þá gerir hún það eina sem hún getur gert, að láta þá bindast traustum böndum, sem vonandi nægir sem veganesti í gegnum lífið. Bænum hennar er svarað þegar bræðurnir yfirstíga mikla erfiðleika á næstu árum, en halda traustu sambandi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Anthony LoverLeikstjóri






