Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Insanitarium 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

This is going to hurt.

89 MÍNEnska

Eina systir Jack, Lily Romero, reynir að taka eigið líf eftir dauða móður þeirra. Jack veit ekki hvað hann á að gera þegar Lily er send á geðsjúkrahús og fær ekki að heimsækja hana. Hann þykist því vera veikur á geði og er tekinn höndum og sendur á sama sjúkrahúsið í þeirri von að geta bjargað Lily af staðnum. Fljótlega kemst hann að því að... Lesa meira

Eina systir Jack, Lily Romero, reynir að taka eigið líf eftir dauða móður þeirra. Jack veit ekki hvað hann á að gera þegar Lily er send á geðsjúkrahús og fær ekki að heimsækja hana. Hann þykist því vera veikur á geði og er tekinn höndum og sendur á sama sjúkrahúsið í þeirri von að geta bjargað Lily af staðnum. Fljótlega kemst hann að því að læknirinn Dr. Gianetti er klikkaður og notar sjúklingana sem tilraunadýr, og neyðir þá til að taka tilraunalyfið Orpheus. Hliðarverkanir eru þær að sjúklingarnir breytast í holdétandi uppvakninga. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn