Raise the Titanic (1980)
"They've found the Titanic. There's just one thing left to do..."
Skemmtiferðaskipið Titanic átti ekki að geta sokkið - og eftir að það sökk átti enginn að geta fundið það.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Skemmtiferðaskipið Titanic átti ekki að geta sokkið - og eftir að það sökk átti enginn að geta fundið það. En neðansjávarleiðangur undir stjórn aðmírálsins James Sandecker fær það verkefni að finna skipið. Þeir komast að því að Rússar hafa einnig áhuga á flakinu, en afhverju er svona mikill áhugi á skipinu? Sjaldgæfir steinar um borð gætu verið nothæfir í að búa til hljóðgeisla sem gætu skotið niður hvaða flaug sem er.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Matthew LillardLeikstjóri
Aðrar myndir

Aimee GarciaHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

ITC EntertainmentGB














