Náðu í appið
S.F.W.

S.F.W. (1994)

"Fate made them hostages. The media made them stars."

1 klst 36 mín1994

Cliff Spab, firrtur unglingur sem er fullur mannfyrirlitningar verður skyndilega frægur eftir að hann er tekinn sem gísl af hryðjuverkamönnum í 36 daga.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Cliff Spab, firrtur unglingur sem er fullur mannfyrirlitningar verður skyndilega frægur eftir að hann er tekinn sem gísl af hryðjuverkamönnum í 36 daga. Þeir krefjast þess að gíslatakan verði sýnd í beinni útsendingu í sjónvarpi en skeytingarleysi Spab gegn hótunum illvirkjanna kemur honum í fréttirnar og þegar hann lætur skjóta sig í stað annars gísls, Wendy, gerir það hann að þjóðhetju.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jefery Levy
Jefery LevyLeikstjóri
Danny Rubin
Danny RubinHandritshöfundur

Framleiðendur

PolyGram Filmed EntertainmentUS
Gramercy PicturesUS
A&M Films
Propaganda FilmsUS