Náðu í appið
Killer Klowns from Outer Space

Killer Klowns from Outer Space (1988)

"In Space No One Can Eat Ice Cream! / It's Craaazy!"

1 klst 28 mín1988

Þegar ráðist er á lítinn bæ af verum utan úr geimnum sem handsama og drepa þorpsbúa, þá tekur þær enginn alvarlega.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic43
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar ráðist er á lítinn bæ af verum utan úr geimnum sem handsama og drepa þorpsbúa, þá tekur þær enginn alvarlega. Afhverju? jú, geimverurnar líta allar út eins og trúðar, og nota vopn sem trúðar nota, og eru allar með máluð bros á andlitunum. Aðeins örfá ungmenni í þorpinu átta sig á hættunni og auðvitað trúir enginn þeim. Með ísbíl að vopni, þá reyna þau að bjarga vinum sínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Stephen Chiodo
Stephen ChiodoLeikstjóri

Aðrar myndir

Charles Chiodo
Charles ChiodoHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Sarlui / Diamant Production
Chiodo Bros. ProductionsUS