One Last Dance (2003)
"Their last chance."
Eftir hörmulegan atburð, þegar listrænn stjórnandi deyr, er þekktur danshópur í New York við það að leysast upp.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir hörmulegan atburð, þegar listrænn stjórnandi deyr, er þekktur danshópur í New York við það að leysast upp. Eftir að hafa hætt í dansi fyrir fullt og allt fá nú Travis, Chrissa og Max eitt lokatækifæri til að tengjast aftur við ástríðuna og sanna að kraftaverkin gerist enn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lisa NiemiLeikstjóri

Kevin BernhardtHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Minds Eye EntertainmentCA











