Náðu í appið
Picture Claire

Picture Claire (2001)

"Every picture tells a story."

1 klst 31 mín2001

Eftir að íbúð Claire Beucage brennur og allar eigur hennar sömuleiðis fer hún heim til kærasta síns í Toronto og finnur hann hvergi.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að íbúð Claire Beucage brennur og allar eigur hennar sömuleiðis fer hún heim til kærasta síns í Toronto og finnur hann hvergi. Lögreglan telur að Claire sé Lily Warden, illkvittin kona sem drap bófa í bænum og býr í sömu blokk og kærasti Claire. Lögreglan er nú á hælum Claire á sama tíma og hópur þorpara eltir Lily.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Serendipity Point FilmsCA
Alliance AtlantisCA