Nico the Unicorn (1998)
"A heroic adventure of a boy who had the courage to dream."
Ellefu ára drengur glímir við hreyfihömlun eftir að hafa lent fyrir bíl drukkins bílstjóra.
Deila:
Söguþráður
Ellefu ára drengur glímir við hreyfihömlun eftir að hafa lent fyrir bíl drukkins bílstjóra. Eftir að hann flytur í nýjan bæ með móður sinni kynnist hann vanræktri ófrískri hryssu sem fæðir síðan einhyrning sem hann annast af kostgæfni. Einhyrningurinn hefur yfirnáttúrulega eiginleika.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Graeme CampbellLeikstjóri
Aðrar myndir

Gillian BarberHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Prestige Films
CineTel FilmsUS
Fries Film Group
Kingsborough Greenlight Pictures












