22 Bullets (2010)
L'immortel
"Shedded blood never dries"
Fyrrum mafíósinn Charly Mattei hefur snúið við blaðinu og lifað rólegu fjölskyldulífi með konu sinni og tveimur börnum sl.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Fyrrum mafíósinn Charly Mattei hefur snúið við blaðinu og lifað rólegu fjölskyldulífi með konu sinni og tveimur börnum sl. þrjú ár. Einn kyrrlátan vetrarmorgunn breytist þetta allt saman þegar æskuvinur hans ræðst á hann og skilur hann eftir til að deyja á bílastæði í Marseille í Frakklandi með 22 byssukúlur í líkamanum. Þótt ótrúlegt sé þá deyr hann ekki af sárum sínum, og fer að leita hefnda um leið og hann kemst á fætur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

EuropaCorpFR

TF1 Films ProductionFR
Digital FactoryFR














