Náðu í appið
Nemesis Game

Nemesis Game (2003)

"The only thing more terrifying then playing it...is winning"

1 klst 32 mín2003

Sara Novak er dulur menntaskólanemi sem á nokkrar beinagrindur í skápnum.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Sara Novak er dulur menntaskólanemi sem á nokkrar beinagrindur í skápnum. Hún heldur sig til hlés og blandar lítt geði við samnemendur sína, en eyðir í stað þess tíma með Vern, eiganda búðar sem selur teiknimyndasögur, en þau hafa bæði áhuga á þrautum og gátum. En þegar gáturnar sem hún leysir leiða til dauða fólks í kringum hana, þá áttar hún sig á því að þær eru meira en bara leikur ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Studio Eight ProductionsGB
Lions Gate FilmsUS
Emily Gray Productions Ltd.
Paper Pictures Inc.
Scissors Stone Productions Ltd.